Skemmti- og viðburðarnefnd
- Nefndin sér um einn viðburð á starfsári. Sópran 1
Umsjónarkona búninga
- Gjaldkeri er tengiliður við Litlu Saumastofuna um stöðu kjólamála. Nauðsynlegt er að hafa alltaf kórbúningareglur til hliðsjónar.
- Ef ákveðið verður að bæta við búningum verður skipuð sérstök nefnd með það. Sigríður Jónsdóttir er gjaldkeri.
Sigríður Jónsdóttir
Kaffinefnd
- Sér um að hella upp á kaffi á æfingum og æfingadögum. Sér til þess að til sé kaffi og mjólk.
Anna Björk Ívarsdóttir, haffinn@gmail.com og Kristín Konráðsdóttir, kristink@unak.is
Ferðanefnd
- Ferðanefnd starfar í samstarfi við stjórn. Sér um undirbúning ferða s.s. rútu, flug, hótel, mat, skoðunarferðir og fleira sem við á hverju sinni.
- Fær aðrar nefndir til liðs við sig ef þörf er á hverju sinni.
Ana Korbar anakorb@simnet.is og Margrét Ragúels magga@blomak.is
Heimasíðu- og facebooknefnd
- Hefur það að markmiði að setja inn helstu fréttir og viðburði sem eru á döginni.
Helga Gunnlaugsdóttir helgaholmfr@gmail.com og Hulda Guðný Jónsdóttir huldag1975@gmail.com
Nótnaverðir
- Heldur utan um nótnasafn kórsins.
Arnfríður Kjartansdóttir fridakjartans@gmail.com og Elín Dögg Gunnars Väljaots elin@dekkjahollin.is
Raddformenn
- Raddformaður er fulltrúi hverrar raddar og tengiliður hennar við stjórnina.
- Raddformenn halda utan um nýjar konur, sjá um að þær falli vel inn í hópinn og veitir almennar upplýsingar um kórinn, s.s. heimasíðuna, facebooksíðu og nótnamöppur á drive.
Sópran 1: Ingunn Pálsdóttir ipals@simnet.is
Sópran 2: Stella Sverrisdóttir stellasverrisd@gmail.com
Alt 1: Guðrún Hreinsdóttir gunnadisa@simnet.is
Alt 2: Halla Gunnlaugsdóttir hallalina@simnet.is
Lagavalsnefnd
- Lagavalsnefnd starfar samkvæmt 6. grein laga kórsins og er kórstjóra til aðstoðar við val á lögum fyrir kórinn.
- Lagavalsnefnd í samstarfi við kórstjóra ákveður á hausti hvaða lög verða tekin á jólatónleikum og vortónleikum.
Anna Dóra Gunnarsdótti, megadora@simnet.is, Elín Dögg Gunnars Väljaots, elin@dekkjahollin.is og Soffía Pétursdóttir, soffiap@internet.is
