Á 17. júní verður hátíðardagskrá í Lystigarðinum.
Lúðrasveit Akureyrar spilar, það verður fánahylling, prestur flytur hugvekju, hátíðarávarp flutt, sigurvegari UNG-skálda og sigurvegari í Stóru upplestrarkeppninni koma fram og Kvennakór Akureyrar syngur þrjú lög á milli atriða.
Nánari dagskrá þjóðhátíðardagsins má sjá hér.