Ljóð: Bjarni Thorarensen / Þjóðsöngur Breta. Lag: Thomas Augustine Arne. Radds.: Daníel Þorsteinsson
Eldgamla Ísafold,
ástkæra fósturmold,
fjallkonan fríð.
Mögum þín muntu kær,
meðan lönd girðir sær
og gumar girnast mær,
gljár sól á hlíð.
Eldgamla Ísafold
ástkæra fósturmold,
fjallkonan fríð.
Ágætust auðnan þér
upp lyfti biðjum vér,
meðan að uppi er
öll heimsins tíð.
God save our gracious Queen,
long live our noble Queen,
God save the Queen!
Send her victorious,
happy and glorious,
long to reign over us;
God save the Queen!