Lag: Rodgers & Hammerstein. Ljóð: Ingibjörg Þorbergs
Do er dós af djásnum full
Re er refur, rándýr eitt.
Mí er mýsla mórautt grey
Fa er fax á fáki greitt
So er sólin sæla skín
La er lamb í laut´og mó
Tí er tína berin blá
Byrjum aftur svo á ..
Do er dós af djásn….
…..aftur svo á Do
– Do Re Mí Fa So La Tí Dooo.