Hér kemur dagskrá kórsins næstu vikurnar eins og hún lítur út í dag.
21. sept sunnudagur; Brekkuskóli æfing kl. 19.30 – 21.30.
23. sept þriðjudagur; í LYST Lystigarðinum verður opin æfing kl. 16.30
25. sept fimmtudagur; Brekkuskóli æfing kl. 19.30 – 21.30
2. okt fimmtudagur; Brekkuskóli æfing kl. 19.30 – 21.30
8. okt miðvikudagur; söngur í Hofi – ekki komið á hreint .
9. okt fimmtudagur; aðalfundur og æfing kl. 18.00 -21.30.
17. okt fimmtudagur; æfing fellur niður
26. okt. sunnudagur; Brekkuskóli langur æfingadagur kl. 13.00 – 18.00.
Búið er að bóka okkur í jólasöng .
16. des þriðjudagur; jólasöngur í Hlíð og Lögmannshlíð ca.kl. 16.30 -18.00
17. des miðvikudagur; jólasöngur í LYST kl. 16.30.