Dagskrá 2019-2020

Æfingar eru alla sunnudaga frá kl. 17-19 í Menntaskólanum á Akureyri

10. nóvember 2019 Æfingadagur í MA kl. 9-16

6. desember 2019 Litlu jól kórsins

15. desember 2019 Sungið á tónleikum með Kór Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 16:00

19. desember 2019 Sungið á tónleikum með Karlakór Eyjafjarðar í Glerárkirkju kl. 19:00

12. janúar Æfingar hefjast eftir jólafrí

19. janúar Æfing

26. janúar Æfing

2. feb. Æfing

9. feb. Æfing

16. feb. Engin æfing

22. febrúar Laugardagur Æfingadagur kl 9-16

7. – 9. maí 2020 Landsmót íslenskra kvennakóra í Reykjavík.

Dagskrá vorannar 2019

Æfingar hefjast sunnudaginn 20. janúar.

Æfingar eru á sunnudögum í Brekkuskóla kl 16:45 – 19:00 nema annað sé tilkynnt.

Æfingadagur í Hotel Natur laugardaginn 2. febrúar kl. 9:00 – 17:00

Sunnudaginnn 24. febrúar æfing í Hlíð

Sunnudaginn 24. mars. breyttur tími, kl. 18:00-20:00

Laugardaginn 6. apríl kl 20:00 afmæli Jaan Alavere

Páskar í Hlíðarfjalli

Mæðradagur 12. maí messa í Akureyrarkirkju og vortónleikar Kvennakórsins með þátttöku Kvennakórs Háskóla Íslands

Æfingar fyrir Ítalíuferðina geta átt eftir að breytast:
Þriðjudaginn 18. júní kl. 18-20
Miðvikudaginn 19. júní kl. 17-18 (Kl. 18:20 sungið við sýningu heimildarmyndarinnar Þrá, sem fjallar um ævi Elísabetar Jónsdóttur).
Föstudagur 21. júní kl.  Gleðidagur á Hlíð, tónleikar kl 15:00, æfing þar að þeim loknum
Mánudaginn 24. júní kl. 18-20
Þriðjudaginn 25. júní kl. 18-20

 

 

 

 

 

Dagskrá vetrarins 2018 í grófum dráttum

Fyrsta æfing 9. september og síðan alla sunnudaga kl 16:45 – 19:00

Aðalfundur 16. september.

Fjáröflunarbingó 7. október í Brekkuskóla kl. 14:00

Bleik messa 14. október kl. 20:00 í Akureyrarkirkju

Söngur á kvennafrídegi 24. okt á Ráðhústorgi

Æfingahelgi 27.-28. október.

 

Æfing sunnudaginn 2. des. kl. 13-15

Æfing þriðjudaginn 11. Des kl. 18:30. (flyst af sunnudeginum 9.des) í Akureyrarkirkju

Jólatónleikar fimmtudaginn 13. Desember kl 20 í Akureyrarkirkju

Byrjað aftur eftir jól 13. janúar.

Mæðradagstónleikar 12. maí.

Dagskrá vorannar 2018

Æfingar eru á hverjum sunnudegi kl 16:45 – 19:00 í Brekkuskóla
nema annað sé auglýst.

  • 9. feb kl.17.00 söngur á Öldrunarheimilinu Hlíð
  • 17. febrúar – æfingardagur á Hotel Natur.
  • 18. febrúar – söngur í konudagsmessu í Akureyrarkirkju.
  • 3. apríl – aukaæfing í HLÍР kl 18-20
  • 7. apríl – kvennakórar á Norðurlandi syngja saman í Miðgarði í Skagafirði
  • 13. maí – söngur í mæðradagsmessu í Akureyrarkirkju kl 11
  • 13. maí Vortónleikar í Akureyrarkirkju með kaffiveislu í safnaðarheimili

 

Dagskrá haustannar 2017 í grófum dráttum

Æfingar eru að venju í Brekkuskóla kl. 16:45-19:00 á sunnudögum.

10. september: Fyrsta æfing vetrarins. Prufusöngur nýrra félaga.

14. september (fimmtudagur): Raddprufur í Alt2.

17. september: Æfing, raddprufur og aðalfundur.

23.-24. september: Æfingahelgi.

8. október: Hausttónleikar kl. 17:00 og Bleik messa kl. 20:00.

14. desember: Poppaðir jólatónleikar.

17. desember: Litlu jól Kvennakórsins.

7. janúar: Vorönn hefst.

Dagskrá vorannar 2017

Æfingar í Brekkuskóla alla sunnudaga kl. 16:45 – 19:00 nema annað verði tilkynnt.

 

Kvöldskemmtun í Lóni laugardaginn 4. mars

 

Æfingadagur á Hotel Natur, Þórisstöðum laugardaginn 11. mars

 

Landsmót kvennakóra á Ísafirði  11. -14. maí

 

Vortónleikar í Akureyrarkirkju 5. júní þ.e. 2. í hvítasunnu kl. 17:00

Dagskrá haustannar 2016

  • Æfingar alla sunnudaga kl. 17:00-19:00 í Brekkuskóla, nema annað sé auglýst.
  • Æfingardagur 19. nóvember að Þórisstöðum (Hotel Natur).
  • Tónleikar í Akureyrarkirkju 8. desember kl. 20:00. Jólatónleikar, blönduð dagskrá.
  • Tónleikar í Hlíð 10. desember kl. 14:30. Ókeypis tónleikar og íbúum boðið.
  • Jólaskemmtun kórsins að kvöldi 10. desember.
  • Fyrsta æfing eftir jól 8. janúar.

Dagskrá vorannar 2016

27. – 28. febrúar   Æfingahelgi að Húsabakka

1. mars   Tónleikar til heiðurs Birgi Helgasyni í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 20:00

Æfingar alla sunnudaga kl. 16:45

Vortónleikar um sjómannadagshelgina, nánar síðar.

Tónleikaferð til Króatíu 28. júní – 6. júlí

Dagskrá haustannar 2015

Dagskrá Kvennakórs Akureyrar sept-nóv. 2015

Sunnudagur 6. september
Aðalfundur í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 13. september
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19, prófun nýrra radda áður

Sunnudagur 20. september
Æfing í Hlíð kl. 16:45 – 19, hugsanlega prófun nýrra radda

Sunnudagur 27. september
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 4. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 11. október
Æfing í Lóni kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 18. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Laugardagur 24. október
kl. 11:30 Kvennakór Akureyrar tekur lagið við Aðalstræti 6 í tilefni af fjörutíu ára afmælis Kvennafrídagsins.
kl. 17:00 í Akureyrarkirkju – Norðlenskar konur í tónlist

Sunnudagur 25. október
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Fimmtudagur 29. október
Æfing í Lóni kl. 19:00

Laugardagur 31. október      
Tónleikar í Hömrum í Hofi kl. 16:00

Sunnudagur 1. nóvember
Tónleikar í Ýdölum kl. 15:00

Sunnudagur 8. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 15. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 29. nóvember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 6. desember
Æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19
Litlu-jól

Mánudagur 7. desember
Æfing í Laugarborg kl. 20:30

Sunnudagur 13. desember
Jólasöngur í Grundarkirkju kl 20:30

Dagskrá vorannar 2015

Sunnudagur 4. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 11. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 18. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 25. jan. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 1. feb. æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Föstudagur 6. feb. Söngur á þorrablóti í Hlíð kl. 17:00-18

Sunnudagur 15. feb.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. feb.  æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Lau/sun 28. feb – 1. mars  Æfingabúðir á Húsabakka

Sunnudagur 8. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 15. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 22. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19   fellur niður

Sunnudagur 29. mars æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Páskafrí

Sunnudagur 12. apríl æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Laugardagur 18. apríl  Árshátíð kórsins

Sunnudagur 19. apríl æfing í Brekkuskóla kl. 16:45 – 19

Sunnudagur 26. apríl æfing  kl. 16:45 – 19  í Lóni

Föstudagur 1. maí æfing í Brekkuskóla kl. 14:00

Sunnudagur 10. maí æfing í Brekkuskóla kl. 16:00 – 19

Sunnudagur 17. maí æfing í Brekkuskóla kl. 13:00 –

Hvítasunnudagur 24. maí æfing kl. 16:45 – 19  staður gæti breyst

2. í hvítasunnu 25. maí  Tónleikar í Hömrum í Hofi kl 15:00

 

Athugið vel að þetta er áætlun og getur t.d. æfingastaður breyst með skömmum fyrirvara.