Lag: B. Lesjak. Ljóð: Arnór Vilbergsson
Nú syng ég þann söng sem að er mér svo kær,
um stundirnar þær, er þú færðist mér nær,
við tímanum gleymdum og staðnum,
með vonir í ástardalnum.
Nú syng ég þann söng sem að er mér svo kær,
um sólina, vorið, þig!
Sem blóm á láði, dýrkað´og dáði, þú varst mín ást,
já þú, þú varst mín eina ást.
Dú dú dú dú dú dú dú dú
dú dú dú dú dú dú dú dú
la la la la
Með vonir og þrár, sem breyttust í tár!
Nú syng ég þann söng sem að er mér svo kær
um sólin, vorið, þig!
Sem blóm á láði, dýrkaði´og dáði,
þú ert mín ást, já þú ert mín eina ást.