Dagskrá landsmóts kvennakóra 2014

Föstudagurinn 9. maí

15:00 – 16:00 – Móttaka í Menningarhúsinu Hofi – afhending mótsgagna

16:00 – 17:30 – Setning landsmóts og sameiginleg æfing í Menningarhúsinu  Hofi, Hamraborg

17:30 – 18:30 – Frjáls tími

18:30 – 19:00 – Fundur Gígjunnar í Íþróttahöll

19:00 – 20:00 – Kvöldverður í Íþróttahöll

20:00 – 23:00 – Óvissuferð

Laugardagurinn 10. maí

08:45 – 11:15 – Söngsmiðjur

–         Gígjusmiðja í Brekkuskóla

–         Madrigalasmiðja í sal Einingar Iðju, Skipagötu 14

–         Norræn kvennakóralög í sal Öldrunarheimilisins Hlíð

–         Rokksmiðja í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi

–         Spunasmiðja Íþróttahöllinni

–         Þjóðlagasmiðja í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi

11:30 – 12:00 – Frjáls tími

11:30 – 12:15 – Fundir kórstjóra og formanna í Brekkuskóla
Fyrirlestur fyrir kórstjóra: Sigríður Eyþórsdóttir heldur erindi „Gleði og nýsköpun í starfi kórstjóra
– nokkrar hugmyndir og vangaveltur“
.

11:30 – 12:30 – Hádegisverður í Íþróttahöll

12:30 – 13:30 – Frjáls tími

13:30 – 14:30 – Sameiginleg æfing í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi

14:30 – 15:30 – Undirbúningur fyrir tónleika

15:30 – 17:30 – Tónleikar kóranna í Hamraborg og Hömrum í Menningarhúsinu Hofi

17:30 – 19:30 – Frjáls tími

19:30 – 00:00 – Hátíðarkvöldverður og dansleikur í Íþróttahöll

Sunnudagurinn 11. maí

09:00 – 11:15 – Söngsmiðjur

–         Gígjusmiðja í Brekkuskóla

–         Madrigalasmiðja í sal Lions, Skipagötu 14

–         Norræn kvennakóralög í sal Öldrunarheimilisins Hlíð

–         Rokksmiðja í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi

–         Spunasmiðja Íþróttahöllinni

–         Þjóðlagasmiðja í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi

11:15 – 12:15 – Hádegisverður í Íþróttahöll

12:30 – 14:00 – Sameiginleg æfing í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi

14:00 – 15:00 – Undirbúningur fyrir tónleika

15:00 – 16:30 – Hátíðartónleikar í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi

16:30 – 17:30 – Kveðjukaffi og mótsslit í Menningarhúsinu Hofi